Ó mig auman
Leikfélag Kópavogs fagnar vorblíðunni með stuttverkadagskránni Ó mig auman, miðvikudagskvöldið 4. júní. Sýnd verða sex verk eftir höfunda í leikritasmiðju félagsins.Leikritin eru í ýmsum dúr en eiga þó eitt og annað sameiginlegt.Dagskráin hefst kl. 20.30 í Leikhúsinu við Funalind 2 og sýningartími er um klukkustund. Miðasala er á Tix.is. Miðaverð...
Read More