Flokkur: Viðburðir

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2023

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2023 verður haldinn 6. júní kl. 19.30 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Nýir og gamlir félagar hvattir til að mæta. Tillögur að lagabreytingum: Félagar 67 ára og eldri eru undanþegnir greiðslu félagsgjalda. – falli út. Eftirfarandi bætist í lögin: Stjórn skipa þrír menn og þrír til vara. Stjórn skipa fimm aðilar og þrír til vara. Formaður er kosin sérstaklega til eins árs. Annað árið skal kjósa tvo aðila, hitt árið tvo. LK er óheimilt að selja eða veðsetja fasteignina sína að Funalind 2, Kópavogi, án samþykkis bæjarstjórnar Kópavogs og skal þessari...

Read More

Stjörnuljósakvöld 2023

Leikfélag Kópavogs heldur árlegt Stjörnuljósakvöld í Leikhúsinu Funalind lau. 7. janúar. Félagsmenn, vinir og velunnarar velkomnir. Húsið opnar kl. 19.30. Þessi árlegi viðburður markar afmæli félagsins sem er 5. janúar en í ár er félagið 76 ára. Stjörnuljósakvöld hefur fallið niður vegna Covvid tvvö ár í röð og sannarlega kominn tími til að bæta úr því.  Dagskrá er óformleg og er gestum velkomið að troða upp með atriði en annars er áherslan á samveru, ást og gleði.  Mætum og gleðjumst saman á nýju...

Read More

Stjörnuljósakvöld 5. janúar

Hið árlega Stjörnuljósakvöld Leikfélags Kópavogs verður haldið föstudaginn 5. janúar næstkomandi. Þar munu leikfélagar og vinir halda upp á afmæli félagsins samkvæmt venju og fagna saman nýju ári. Búast má við einhverjum uppákomum á sviðinu en annars verður maður manns gaman. Gleðin verður haldin í Leikhúsinu Funalind 2 og húsið opnar kl. 19.30. Leikfélagið óskar félögum, vinum og  velunnurum gleðilegs nýs...

Read More

Starfsemi vetrarins kynnt

Kynningarfundur verður á vetrarstarfi Leikfélags Kópavogs í Leikhúsinu að Funalind 2, sunnudaginn 3. sept. kl 18.00. Fjölbreytt og skemmtileg starfsemi er framundan, leiksýningar, námskeið og ýmislegt fleira. Félagsmenn sem og aðrir áhugasamir eru hvattir til að...

Read More

Starfsemi vetrarins kynnt

Kynningarfundur verður á vetrarstarfi Leikfélags Kópavogs í Leikhúsinu að Funalind 2, sunnudaginn 3. sept. kl 18.00. Fjölbreytt og skemmtileg starfsemi er framundan, leiksýningar, námskeið og ýmislegt fleira. Félagsmenn sem og aðrir áhugasamir eru hvattir til að...

Read More

Hið Ubbalega

Leikfélag Hafnarfjarðar blæs til stuttverkahátíðar í tilefni þess að sýning félagsins Ubbi kóngur – skrípaleikur í mörgum atriðum – í leikstjórn Ágústu Skúladóttur var valin til þátttöku á alþjóðlegri leiklistarhátíð í Austurríki í sumar. Stuttverkin eru innblásin af Ubba kóngi og höfundi hans, franska leikskáldinu Alfred Jarry. Áhorfendur mega því eiga von á ýmiskonar grodda, subbuskap og skrípalátum föstudaginn 20. maí, kl. 20.00, í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Aðeins verður sýnt einu sinni. Gestgjafi kvöldsins er Ubba drottning. Hún mun, af sinni alkunnu alúð, gestrisni og gáfum, sjá áhorfendum fyrir andlegri næringu milli verka, ásamt ástkærum eiginmanni sínum og auðmjúkum...

Read More

Hið Ubbalega

Leikfélag Hafnarfjarðar blæs til stuttverkahátíðar í tilefni þess að sýning félagsins Ubbi kóngur – skrípaleikur í mörgum atriðum – í leikstjórn Ágústu Skúladóttur var valin til þátttöku á alþjóðlegri leiklistarhátíð í Austurríki í sumar. Stuttverkin eru innblásin af Ubba kóngi og höfundi hans, franska leikskáldinu Alfred Jarry. Áhorfendur mega því eiga von á ýmiskonar grodda, subbuskap og skrípalátum föstudaginn 20. maí, kl. 20.00, í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Aðeins verður sýnt einu sinni. Gestgjafi kvöldsins er Ubba drottning. Hún mun, af sinni alkunnu alúð, gestrisni og gáfum, sjá áhorfendum fyrir andlegri næringu milli verka, ásamt ástkærum eiginmanni sínum og auðmjúkum...

Read More

Afmæli Leikfélags Kópavogs

Þann 5. janúar næstkomandi fagnar Leikfélag Kópavogs því að 50 ár eru liðin frá stofnun þess. Af því tilefni verður efnt til afmælisfagnaðar í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. Allir félagar í Leikfélagi Kópavogs, fyrrverandi og núverandi, eru velkomnir ásamt öðrum velunnurum félagsins. Ýmislegt skemmtilegt verður á boðstólum fyrir afmælisgesti, margir félagar munu stíga á svið og skemmta með söngi og leik, atriði úr uppsetningum félagsins verða sýnd ásamt mörgu fleiru. Dagskráin hefst klukkan 20 og verður boðið upp á léttar...

Read More

Leikfélag Kópavogs 50 ára

Leikfélag Kópavogs verður 50 ára þann 5. janúar næstkomandi og af því tilefni efnum við til kvöldskemmtunar í félagsheimili Kópavogs. Þeir sem áhuga hafa á því að vera með innlegg í dagskrána eru beðnir um að senda inn línu á lk@kopleik.is. Dagskráin verður auglýst...

Read More
Loading